MINDING THE FUTURE. BIOECONOMY IN A CHANGING NORDIC REALITY 

Alþjóðleg ráðstefna um lífhagkerfið og niðurstöður NordBio-verkefna
Haldin í Silfurbergi, Hörpu 5. – 6. október 2016

 

Ráðstefnustjórar:

Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur og framkvæmdastjóri Environice
Þóra Arnórsdóttir, fréttamaður og ritstjóri Kastljóss

 

Þriðjudagur 4. október kl. 17:30 – 18:30

Móttaka í Ráðhúsi Reykjavíkur


Miðvikudagur 5. október kl. 9.00 – 16.30

Opnun ráðstefnunnar og gestir boðnir velkomnir

 • Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 • Dagfinn Høybråten, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar
 • Myndband um lífhagkerfið sem unnið var í tengslum við ráðstefnuna

 

Fyrirlesarar:

 • Dr. Christine Lang, prófessor, formaður þýska lífhagkerfisráðsins (e. German Bioeconomy Council) og forstjóri ORGANOBALANCE GmbH
  – Lífhagkerfið og framtíð líffræðilegra auðlinda (e.Bioeconomy and the future of biological resources)

10:15 – 10:45 Kaffihlé

 • Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík
  – Menntun og nýsköpun fyrir sjálfbært lífhagkerfi (e. Education and innovation for sustainable bioeconomy)
 • Dr. Lene Lange, prófessor við efna- og lífefnaverkfræðideild Tækniháskóla Danmerkur
  – Hvernig náum við því besta út úr lífmassanum (e. How to unlock the full potentials of the biomass)

12:00 – 13:00      Hádegisverður (innifalinn í ráðstefnugjaldi)

Fjórar gagnvirkar málstofur um mismunandi þætti lífhagkerfisins:

13:00 – 14:30  Málstofa A (Silfurberg B) – Minding future disasters  nánari upplýsingar 

13:00 – 14:30  Málstofa B  (Ríma B) – Minding our business  nánari upplýsingar

14:30 – 15:00  Kaffihlé

15:00 – 16:30  Málstofa C (Silfurberg B) – Minding future education – nánari upplýsingar

15:00 – 16:30  Málstofa D (Ríma B) – Minding future divestment  nánari upplýsingar

19:00                     Kvöldverður, Iðnó, Vonarstræti 3

 

Fimmtudagur 6. október kl. 9.00 – 12.30

 • Dr. Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands
  – Grunnurinn að grænum og bláum vexti: Norrænar lífauðlindir (e. The foundation for green and blue growth: Nordic bio-resources
 • Dr. Bryan Alexander, framtíðarfræðingur, fyrirlesari og rithöfundur
  – Frá smáforritum í fjölþjóðlega „bíófílíu“: Þankar um þessa    ráðstefnu og um framtíð menntunar (e. From mobile apps to transnational biophilia: reflections on this conference and the future of education)
 •  Dr. Hörður Kristinsson, formaður norræna lífhagskerfispanelsins
  – Hlutverk og áform norræna lífhagskerfispanelsins (e. Role and plans of the Nordic Bioeconomy Panel)

10:30 – 11:00  Kaffihlé

 • Lífhagkerfisverkefni undir formennsku Danmerkur, Finnlands og Noregs í Norrænu ráðherranefndinni
  – Stuttar kynningar frá hverju landi:
  Finnland – Liisa Saarenmaa, ráðuneyti landbúnaðar og skógræktar
  Færeyjar – Ásmundur Guðjónsson
 • Raddir nýrrar kynslóðar
  Ásdís Ólafsdóttir
  , sérfræðingur á samskiptasviði Eftirlitsstofnunar EFTA, M.A. í alþjóðasamskiptumHaraldur Hugosson, verkefnastjóri hjá Icelandic Startups, B.A. í hagfræði og M.Sc. í nýsköpunar og frumkvöðlafræðum
 • Samantekt og ráðstefnulok 

12:30 – 14:00 Bragð af nýsköpun

Um 50 nýsköpunarverkefni verða kynnt og nýjar vörur sýndar. Verkefnin hafa verið unnin með framleiðendum í vest-norrænu löndunum, Færeyjum, Grænlandi og Íslandi með áherslu á nýsköpun og aukna sjálfbærni í matvælaframleiðslu, betri nýtingu lífauðlinda og skapa aukið virði frá hliðarafurðum matvælavinnslu. Gestir hafa tækifæri til að hitta framleiðendur og bragða á ýmsum vörum þ.á.m. bjórsinnep með blóðbergi & bláberjum, mysukex með fjallagrösum, maðjurjurtasíróp og netlute.


Bátsferð með Ópal

Norðursigling var stofnuð árið 1995 sem hvalaskoðunarfyrirtæki. Síðan þá hefur fyrirtækið lagt sig fram um að skipuleggja vandaðar ferðir til að skoða dýralíf sjávar og bjóða upp á siglingaævintýri í sátt við náttúruna og umhverfið. Vélinni í skonnortunni Ópal hefur verið breytt í rafmótor með “regenerative hybrid propulsion” kerfi og rafgeymum, sem gerir það mögulegt að sigla skipinu án þess að nota jarðefnaeldsneyti. Seglin nýta orkuna úr vindinum og rafhlöðurnar eru hlaðnar í landi, auk þess sem hreyfing bátsins undir seglum er nýtt til raforkuframleiðslu. Lífeldsneyti er svo notað sem varaorkugjafi. Þetta kerfi eykur skilvirkni bátsins og dregur mjög úr umhverfisáhrifum siglingarinnar, auk þess sem það er í anda lífhagkerfisáætlunar Evrópu (e. Europe‘s Bioeconomy Strategy) þar sem stefnt er að því að jarðefnaeldsneyti víki fyrir náttúrulegum og sjálfbærum orkugjöfum.

Verð: Innifalið í ráðstefnugjaldi

Brottfarir:
4. október: Eyjasigling utan við Reykjavík kl. 16.00 (1 klst)
6. október: Hvalaskoðunarferð kl. 16.00 (3–3½ klst)

ATH! Þeir sem ætla í siglingu með Ópal þurfa að skrá sig. Það má gera um leið og gengið er frá skráningu á ráðstefnuna eða með því að hafa samband við Helgu Gunni hjá CP Reykjavík (helga@cpreykjavik.is)